
Þorrablót GHG – 2020
Kæru klúbbfélagar Þorrablót Golfklúbbs Hveragerðis verður haldið laugardaginn 15. febrúar í golfskálanum. Húsið opnar kl. 19 og borðhald hefst kl. 20:00.Skemmtiatriði þetta árið er í boði kvennanefndarinnar. Aðgangseyrir er 3.500 Lesa meira →