Bændaglíma 2019 12. okt.

Þar sem veðurhorfur fyrir næsta laugardag eru ekkert sérstakar hefur verið ákveðið að færa bændaglímuna til 12. október. Hvetjum við alla til að skrá sig og ef veður leyfir að þá verður spilað klukkan 16. En ef ekki verður spilahæft þá verður haldið lokahóf og uppskeruhátíð GHG klukkan 19:00 með matarveislu að hætti Soffíu okkar.

Bændur verð þeir Guðmundur Erlings og Aron Elfar.  
Þeir sem ekki spila eru velkomnir í veisluna og fjörið á eftir.

Kveðja mótanefnd GHG

Skráning á golf.is

Verð fyrir mat og golf er 4.000 kr.
Matur eingöngu 3.000 kr.
Golf eingöngu 1.000 kr.

Vinsamlegast athugið að skráningu lýkur 11. október

Leave a Reply