Árgjöld

Í dag er síðasti dagur til að greiða árgjaldið með afslætti. Allar upplýsingar hafa komið í áðursendum tölvupóstum. Þeir sem vilja skipta greiðslum í þrjá hluta, mars, apríl og maí, Þurfa að senda tölvupóst með beiðni til GHG á netfangið ghg@ghg.is eigi síðar en 22. febrúar.

Að öðrum kosti birtist ein krafa fyrir árgjaldi 2020 í heimabanka félaga.

Kveðja stjórn GHG.

Leave a Reply