Gufudalsvöllur

gufudalsvöllurGolfvöllurinn í Gufudal við Hveragerði er einn skemmtilegasti og vinsælasti golfvöllur landsins enda skartar hann stórbrotnu landslagi og náttúrfyrirbærum sem gera hann einstakan.

Völlurinn er þekktur fyrir góða og nosturslega umhirðu enda hefur ástand hans verið með því besta hér á landi undanfarin ár.

Leave a Reply