Hvar er völlurinn?

hvarervöllurinn

Beygt er inn í Hveragerði við hringtorgið og ekið beint af augum í gegnum bæinn, upp brekkuna, framhjá Grýlu og til hægri hjá Hamarshöllinni yfir Varmána, til hægri upp með 3. flötinni og inn í Gufudalinn.
Bílastæði eru við íbúðarhúsið og fyrir aftan golfskálann.
Golfklúbbur Hveragerðis býður gesti velkomna.