VINNUDAGAR

Vinnuhelgi fer fram laugardaginn 29. febrúar og sunnudaginn 1. mars

Mæting klukkan 10 báða dagana. Þeir sem mæta í pútt koma eftir það. Kaffi og með því fyrir alla.

Vonumst til að sjá sem flesta. Margar hendur vinna létt verk.

Verkefni af öllum toga fyrir alla.

Kveðja húsnefndin.

Leave a Reply