ÚRSLIT – VITAgolf Open – 30. júlí

Úrslit í VITAgolf Open:

1. Magnús Sigurður Jónsson 22 pt. betri á síðustu 6 holum
2. Þyrí Halla Steingrímsdóttir 22 pt.
3. Inga Dóra Konráðsdóttir 21 pt. betri á síðustu holu
4. Steindór Óli Hilmarsson 21 pt. betri á síðustu 3 holum
5. Guðný Rósa Tómasdóttir 21 pt. betri á síðustu 6 holum
6. Viðar Jónsson 21 pt.
7. Halldór B Hreinsson 20 pt. betri á síðustu 3 holum
8. Orri Örn Árnason 20 pt.
 

Nándarverðlaun:

7. hola Halldór B Hreinsson – 92cm
9. hola Guðbjörg Pétursdóttir – 208 cm
 
Vinninga er hægt að sækja í golfskálann í Gufudal frá og með sunndeginum 1. ágúst.
Mótanefnd þakkar kylfingum fyrir komuna og VITAgolf fyrir stuðninginn.
 
 
 
 

—-

VITAgolf Open verður haldið á Gufudalsvelli föstudaginn 30. júlí. Mótið er 9 holu punktamót. Rástímar frá kl. 08:00-19:00
Hámarksforgjöf karla 12 (24 á 18 holur) og hjá konum 14 (28 á 18 holur). Karlar undir 70 ára spila á teig 54 og 70 ára og eldri karlar spila á teig 45, konur spila á teig 45

Skráning hefst kl. 12:00 mánudaginn 19. júlí og lýkur kl. 18:00 29. júlí

Listi yfir verðlaunahafa verður birtur á GHG.is  eftir að leik lýkur.

A.T.H. KYLFINGAR SEM SKRÁ SIG OG MÆTA EKKI ÁN ÞESS AÐ BOÐA FORFÖLL FYRIR KL. 18:00 29.07 FÁ SENDA GIRÓSEÐLA Í HEIMABANKA

Vinningaskrá er að finna á: https://golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039#/competition/2987393/info

Vinningaskrá:

  1. sæti – 100.000 kr. gjafabréf í golfferð VITAgolf til Spánar eða Portugal 2021-2022
  2. sæti – 80.000 kr.   gjafabréf í golfferð VITAgolf til Spánar eða Portugal 2021-2022
  3. sæti – 70.000 kr.   gjafabréf í golfferð VITAgolf til Spánar eða Portugal 2021-2022
  4. sæti – 60.000 kr.   gjafabréf í golfferð VITAgolf til Spánar eða Portugal 2021-2022
  5. sæti – 50.000 kr.   gjafabréf í golfferð VITAgolf til Spánar eða Portugal 2021-2022
  6. sæti – 40.000 kr.   gjafabréf í golfferð VITAgolf til Spánar eða Portugal 2021-2022
  7. sæti – 30.000 kr.   gjafabréf í golfferð VITAgolf til Spánar eða Portugal 2021-2022
  8. sæti – 20.000 kr.   gjafabréf í golfferð VITAgolf til Spánar eða Portugal 2021-2022

Nándarverðlaun karla og kvenna

  1. braut – 25.000 kr. gjafabréf í golfferð VITAgolf til Spánar eða Portugal 2021-2022
  2. braut – 25.000 kr. gjafabréf í golfferð VITAgolf til Spánar eða Portugal 2021-2022

Ef leikmenn eru jafnir að punktum eftir 9 holur mun mótanefnd telja þá punkta sem þeir hafa fengið á síðustu 6 holum, ef þeir eru enn jafnir verða punktar á síðustu þremur holum taldir og ef menn eru ennþá jafnir verða bornir saman punktar þeirra á síðustu holunni. Ef það dugar ekki til áskilur mótanefnd sér rétt til að varpa hlutkesti.

Leave a Reply