Nú er búið að opna völlinn fyrir félagsmenn. Gert er ráð fyrir að opna fyrir almenning í vikunni. Kvennastarfiðer komið á fullt og ætla þær að hittast á mánudögum í Lesa meira →
Kæri félagi Nú er gjaldskrá klúbbsins komin á heimasíðu. (Smelltu hér til að skoða árgjöldin). Eins og undanfarin ár, er þeim gefinn kostur sem vilja greiða árgjaldið fyrir 15. febrúar Lesa meira →
Kæri félagi Stjórn klúbbsins hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum afsláttargjald í golfhermi félagsins. Nú kostar 2.500 kr. klukkutíminn. Afsláttur virkjast þegar nafn og sími er skráð. Hvetjum alla til að nota Lesa meira →
Kæru félagar og gestir Vil byrja á því að óska ykkur til hamingju með glæsilega aðstöðu. Við getum verið mjög montin af þessu. Reglur fyrir aðstöðuna: Ganga frá kúlum og Lesa meira →
Við erum búin að setja upp skráningarform fyrir þá félaga sem hugsanleg eru með rangt netfang skráð eða eru ekki að fá pósta. Endilega ef þið vitið af einhverjum mætti Lesa meira →