Jónsmessumót

Laugardaginn 18. júní 

Við endurvekjum Jónsmessumót GHG það hefur legið í dvala síðustu árin. 
En nú er komið að því. Ætlum við að hittast uppí skála og fá okkur hressingu áður en lagt verður af stað. 

Mæting klukkan 19:30 stundvíslega.
Leikið verður 4ra manna Texas scramble. Golfbox sér um að raða í holl. Skráning í Golfbox. Gestir og aðrir sem hafa áhuga á að vera með geta skráð sig í gegnum netfangið ghg@ghg.is

Félagsmenn endilega fjölmennum og bjóðum gestum með okkur í þessa skemmtun.
Mótsgjald: 3.000 kr.

Kveðja Mótanefnd GHG

Leave a Reply