Meistaramót 2022

Minnum á að skráning í meistaramótið er í fullum gangi. Rástímablöð eru tilbúin í skála þar sem hægt er að skrá sig og frjálsir rástímar fyrstu 2 dagana. 29. og 30. júní.
Hvetjum alla til að vera með. Nánari upplýsingar í skála.  
Kveðja mótanefnd

Leave a Reply