Æfingar í Hamarshöll

Við höfum gengið frá eftirfarandi tímatöflu fyrir GHG í Hamarshöllinni

Mánudaga: 16 – 19 – æfingar á púttsvæði
Miðvikudaga: 20 – 22 – æfingar á púttsvæði
Miðvikudaga: 20:45 – 22 – æfingar á gervigrasi og slegið í net
Laugardaga: 10-13 – púttmót á púttsvæði (rástímar kl. 10 – 12)
Sunnudaga: Æfingar fyrir afrekshóp á gervigrasi/púttvelli – tímasetning samkvæmt samkomulagi og í samræmi við aðra dagskrá í höllinni

Félagar hvattir til að nýta sér þessa tíma í okkar frábæru aðstöðu, efla félagsandann og undirbúa sig fyrir komandi golftímabil.

Stjórn GHG