
Author: Erlingur Arthursson

Ársgjöld
Árgjöld 2017: Aldur Verð Árgjald 30-66 ára 62.800 kr. Árgjald 67+ 36.100 kr. Hjónagjald 98.900 kr. Öryrkjar 36.100 kr. Árgjald 19 – 29 ára 36.100 kr. Unglingar 16 – 18 Lesa meira →

Miðvikudagsmótaröðin 2017
Nú er komið að síðasta miðvikudasmótinu í sumar. Þökkum öllum sem hafa tekið þátt og hvetjum alla til að vera með á morgun 30. ágúst. – – – Fyrsta mót Lesa meira →

Einar Lyng ráðinn rekstrarstjóri GHG.
Einar Lyng ráðinn rekstrarstjóri GHG. Einar Lyng PGA golfkennari hefur verið ráðinn sem rekstrarstjóri og golfkennari GHG. Einar útskrifaðist 2009 sem PGA golfkennari og hefur starfað við það síðan sem Lesa meira →

Greiðsla árgjalda 2017
Sælir kæru klúbbfélagar í Golfklúbbi Hveragerðis Á aðalfundi GHG 2016 voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2017. Árgjöld hækka um 3% frá fyrra ári, en lækka verulega fyrir aldurshópinn 19-29 ára. Lesa meira →

Mjög góður rekstur GHG 2016 – Össur nýr formaður GHG
Aðalfundur Golfklúbbs Hveragerðis 2016 var haldinn að kvöldi þriðjudagsins 6. desember í golfskálanum í Gufudal. Góð mæting var á fundinn og kom fram mikil ánægja meðal fundarmanna með starf og Lesa meira →


Fannar Ingi gengur til liðs við Troy University
Fannar Ingi Steingrímsson undirritaði nýverið samning við Troy University í Alabama í Bandaríkjunum. Fannar Ingi sem er átján ára stundar nám við Kvennaskólann í Reykjavík og heldur utnan næsta haust Lesa meira →

Vinnudagur
Vinnudagur laugardaginn 15.10: Verkefnin: Það á að vinna í því að setja upp ofna í vélaskemmunni og golfbílageymslunni, leggja að þeim ásamt því að setja upp forhitara, Gummi Ingimars og Lesa meira →

Bændaglíma 2016
Bændaglíma okkar verður haldinn næsta laugardag. Stefnt er að ræsa af öllum teigum kl tvö að staðartíma. Kórdrengirnir sem eru bændur í þetta sinn ætla að hafa þetta á kristilegum Lesa meira →