Miðvikudagsmótaröðin 2017

Nú er komið að síðasta miðvikudasmótinu í sumar. Þökkum öllum sem hafa tekið þátt og hvetjum alla til að vera með á morgun 30. ágúst.

– – –

Fyrsta mót sumarsins var haldið í Gufudalnum 03.05.2017 í boði

 

 

 

Selfossi.

 

Þáttakendur voru 19 og var spilað við góðar aðstæður þótt sólin léti ekki sjá sig.

Sigurvegarar dagsins voru þau Elín Hrönn í kvennaflokki og Guðjón Helgi í karlaflokki.

Verðlaunin að þessu sinni var 1x Risatilboð í boði Skalla á Selfossi.

Skemmtileg tilbreyting að vera með verðlaun fyrir hvert mót og skapaðist stemming í skála á meðan beðið var eftir verðlaunaafhendingu.

Við þökkum öllum sem mættu og hlökkum til næsta miðvikudags.

Leave a Reply