Sumarstörf

Golfklúbbur Hveragerðis óskar eftir að ráða inn starfsmann í sumar til þess að sjá um orfaslátt á grænum svæðum í Hveragerði, ásamt tilfallandi verkefnum á golfvellinum.
Vinnutími er 7 – 15 alla virka daga

Einnig óskum við eftir að ráða inn starfsmann á golfvöllinn við slátt og almennt viðhald á golfvellinum. Reynsla af vinnu á golfvelli og vinnuvélaréttindi kostur.
Vinnutími er 7 – 15 alla virka daga

Starfstímabilið er frá 15. maí – 15. september en getur þó breyst með tilliti til veðurfars.
Öllum er velkomið að sækja um óháð kyni og aldri.
Tekið er á móti umsóknum á netfanginu vallarstjori@ghg.is  

Allar nánari upplýsingar veitir Davíð Svansson vallarstjóri GHG í síma: 6901106 og á netfangið vallarstjori@ghg.is

 

 

 

Leave a Reply