Golfhermir – Inniaðstaða

Kæru félagar og gestir

Vil byrja á því að óska ykkur til hamingju með glæsilega aðstöðu. Við getum verið mjög montin af þessu.

Reglur fyrir aðstöðuna:

  • Ganga frá kúlum og tíum á sinn stað eftir notkun.
  • Ganga vel um. 
  • Munið að slökkva á tölvu, slökkva ljós og læsa húsinu.
  • Ef allir ganga vel um þá verður húsið alltaf snyrtilegt og flott.

Fyrir utan við inniaðstöðuna er lyklabox. Númer á lyklaboxi kemur í tölvupósti klukkutíma fyrir tímann sem bókaður er.

Hægt er nú að ganga frá tímabókunum og greiðslu á https://boka.ghg.is/
Einnig er hægt að kaupa gjafakort sem getur verið tilvalin gjöf fyrir golfarann.

Ef eitthvað kemur uppá má hringja í Einar 771-2410

Leave a Reply