Kvennakvöld GHG

Kvennakvöld GHG

Mánudaginn 8. júní ætlum við að halda okkar árlega kvennakvöld. við byrjum á að spila golf frá kl. 17:00. Opnum svo skálann kl. 19:30 og fáum okkur eitthvað að borða um kl. 20:00

Okkur langar að biðla til ykkar þar sem fyrirvarinn er stuttur að þær sem geta bjargað happadrættisvinningum þá er það vel þegið.  

Inga Dóra verður með sýnishorn af fötum frá Golfskálanum.
Soffía ætlar að metta okkur á einhverju sem henni er lagið fyrir sanngjarnar krónur. 

Endilega skráið ykkur hér á facebook eða hjá Soffíu í skála.

Kveðja kvennanefndin

Leave a Reply