Jónsmessufjör!

Mótanefnd boðar til Jónsmessufjörs nk. föstudag 26. júní! Að venju verður gleði í fyrirrúmi og allir hvattir til að mæta og taka með sér gesti – Vanir og ekki síður óvanir velkomnir að skemmta sér með okkur.

Ræst verður út af öllum teigum kl. 20:00 og að leik loknum veðrur okkar frábæra skálafólk með hressingu, súpu og góðgjörðir.
Leikið verður Texas scramble, 4 saman í liði. Verð er 2.000 kr. á mann og súpa og einn drykkur innifalinn.

Verðlaun og teigveitingar í boði Múrþjónustu Helga Þorsteins! 

Takið daginn strax frá!
Mótsstjóri er Friðrik Sigurbjörnsson og co.

Kveðja frá mótanefnd

Leave a Reply