Félags- og nefndarstörf

Kæru GHG félagar

Í aðdraganda aðalfundar GHG sem verður í desember, viljum við benda félagsmönnum á að á fundinum skal kjósa um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára og þriggja varamanna til eins árs.

Hvetjum við þá sem áhuga hafa á að taka þátt í stjórn félagsins og / eða í nefndarstörfum til að senda upplýsingar um það á netfangið golfskali@ghg.is

Stjórnin

Leave a Reply