Aðalfundur GHG

Vegna samkomutakmarkana er aðalfundi Golfklúbbs Hveragerðis frestað þar til aðstæður hafa breyst og samkomutakmörkunum hefur verið aflétt.

Núverandi takmarkanir eru í gildi til 12. janúar 2021 og verður ákvörðun um boðun aðalfundar tekin eftir það.

Með þessari frétt er ársreikningur Golfklúbbs Hveragerðis fyrir rekstrarárið 2020, sem er hægt að skoða hér að neðan, en rekstur klúbbsins á þessu erfiða ári hefur gengið mjög vel og vonum framar.

Kveðja, Stjórn Golfklúbbs Hveragerðis

Leave a Reply