
Aðalfundur 2017
Boðað er til aðalfundar Golfklúbbs Hveragerðis þriðjudaginn 12. desember 2017 kl. 20.00 í Golfskálanum Gufudal. Dagskrá aðalfundar: Skipan fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um starfsárið 2017 Ársreikningur 2017 Félagsgjöld 2017 Lesa meira →