Opna ferðamót GOS og GHG

Eitt flottasta ferðamót sumarsins á Svarhólsvelli GOS og í Gufudal GHG. 3. september.

Golfklúbbar Selfoss og Hveragerðis taka höndum saman og halda skemmtilega tvennu. Þú spilar fyrst 9 holur í Hveragerði og átt síðan rástíma þrem tímum síðar á Selfossi og spilar 9 holur þar.

Vegleg verðlaun fyrir sex efstu eru í þessu flotta móti. Mótið er punktamót og er handreiknuð forgjöf á báða velli.

Verðlaun

  1. Gjafabréf í golfferð upphæð 45.000 kr. á vegum Heimsferða
  2. Gjafabréf í golfferð upphæð 45.000 kr. á vegum Heimsferða
  3. Flug með WOW fyrir tvo til Alicante eða Barcelona með töskum og golfsetti.
  4. Flug í Borgaferð á vegum Heimsferða fyrir einn.
  5. Flug með WOW fyrir tvo til Köben eða Stokkhólm með töskum og golfsetti.
  6. Flug með WOW fyrir tvo til London eða Dublin með töskum og golfsettum.

Nándarverðlaun í Hveragerði
7. hola -Smellur frá Hótel Selfoss – Gisting eina nótt í 2ja manna herbergi m/morgunmat og 3ja rétta kvöldverði á Riverside
9. hola – Út að borða fyrir 2 á Public House

Nándarverðlaun á Selfossi
3. hola – Golfskór frá Footjoy
4. hola – Sumarkort á Svarfhólsvelli, Selfossi 2018
7. hola – Smellur frá Hótel Selfoss – Gisting eina nótt í 2ja manna herbergi m/morgunmat og 3ja rétta kvöldverði á Riverside

Skráning fer eingöngu fram hjá GHG á golf.is

Verðlaunaafhending verður í golfskálanum á Selfossi í mótslok.

Leave a Reply