Kjörís Open

Sunnudaginn 27. ágúst verður Kjörís Open mótið haldið á Gufudalsvelli.
Leikform 18 holu 2ja manna Texas Scramble þar sem hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna 28. Samanlögð vallarforgjöf deilt með 5, forgjöf liðanna, verður handvirkt reiknuð á staðnum.  Því ber að taka forgjöf við skráningu á Golf.is með fyrirvara.  EKKI er gefin hærri forgjöf en sem nemur forgjöf lægri keppanda.

Verðlaun:
1. sæti  25 þús. króna gjafabréf frá Örninn golfverslun x 2 + 1 kassi af Lúxus íspinnum.
2. sæti  20 þús. króna gjafabréf frá Örninn golfverslun x 2 + 1 kassi af Lúxus íspinnum.
3. sæti  15 þús. króna gjafabréf frá Örninn golfverslun x 2 + 1 kassi af Lúxus íspinnum.
4. sæti  10 þús. króna gjafabréf frá Örninn golfverslun x 2 + 1 kassi af Lúxus íspinnum.
5. sæti  8 þús.  króna gjafabréf frá Örninn golfverslun x 2 + 1 kassi af Lúxus íspinnum

Nándarverðlaun á par 3 holum, 1 x konfekt ísterta, 4 ltr. mjúkís og 1 kassi af hlunkum

Lengsta teighögg á 6/15 braut, 1 x konfekt ísterta, 4 ltr. mjúkís og 1 kassi af hlunkum.

Eftir mót birtast úrslit á golf.is
Skráðu þig hér.