Árgjöld

Minnum félaga á að enn er hægt að greiða árgjald á gjalskrárverði 2020 fyrir árið 2021. Tilboðið gildir til 18. febrúar.
Þeir sem vilja fá greiðsludreifingu á árgjaldi sendi póst á ghg@ghg.is.
 
Hér eru árgjöldin eins og þau voru 2020:
 

Árgjald 2020.

Tillaga frá stjórn GHG lögð fyrir aðalfund GHG 2019:

Aðalfundur GHG 2019 samþykkir að árgjöld fyrir árið 2020 verði eftirfarandi:

Árgjald 30-66 ára 68.600 kr.

Árgjald 67 ára + 39.400 kr.

Hjónagjald           108.200 kr.

Öryrkjar 39.400 kr.

Árgjald 19-29 ára 39.400 kr.

Unglingar 16-18 ára 20.300 kr.

Unglingar 13-15 ára   7.800 kr.

Börn 12 ára og yngri     Frítt

Aukafélagi (Aðalklúbbur annar) 48.400 kr.

Nýliðar (34+ í forgjöf við skráningu) fá 50% afslátt af árgjaldi á fyrsta ári.

Leave a Reply