Vinnudagur

Kæri félagi.
Nú fer að vora og völlurinn kemur hratt til. Ætlum við eins og alltaf að halda vinnudag bæði inni og úti þann 24. apríl og í kjölfarið halda okkar fræga Jaxlamót. Hvetjum alla til að koma og taka þátt. Mæting klukkan 10:00 og skemmtileg verkefni fyrir alla.
Kveðja.
Stjórn GHG

Leave a Reply