Árgjöld 2021

Kæri félagsmaður 

Á aðalfundi um síðustu helgi 31. janúar var ákveðin gjaldskrá árgjalda fyrir árið 2021.

Eins og undanfarin ár bjóðum við félagsmönnum að greiða árgjald beint inn á reikning golfklúbbsins eftir verðskrá 2020 (sem má finna hér).Þessu tilboði lýkur 18. febrúar.
Reikningsnúmer: 314-26-925
Kennitala: 570893-2389


Eingreiðsluseðlar verða sendir í heimabanka í mars til þeirra sem nýta sér ekki þetta tilboð.

Óski félagi eftir greiðsludreifingu á árgjaldi er hægt að dreifa til þriggja mánaða þá frá 1. mars 2021
Sé sú leið valin þarf að senda póst á ghg@ghg.is fyrir 18. febrúar 2021.

Gjaldskrá 2021 má finna hér á ghg.is.

Kveðja gjaldkeri.
 
Kveðja GHG

Leave a Reply