8. braut

Ein sú fallegasta par 5 ola sem ég hef spilað. Gefur mikla möguleika á fugl. Ef teighöggið er gott (yfir Sauðá um 210m flug) þá er stutt annað högg í vændum. Varast ber þó að lenda í ánni sem hlykkjast meðfram flötinni hægrameginog hefur gleypt margan boltann. Tvær glompur verja flötina sem er stór. Ef ég legg upp í teighögginu nota ég ýmist 4 – 5 járn eða 3 tré (fer eftir vindi.  Í annað högg nota ég hybrid eða 3 tré og á þá vonandi eftir eina 40-60m að flöt og góður möguleiki á fugli.

Leave a Reply