Vinnudagur – Jaxlamót

Vinnudagur og jaxlamót fór fram 30. apríl og var þátttaka með besta móti.
Vel tekið til og völlur gerður klár fyrir sumarið. Margar hendur unnu létt verk.
Þökkum þeim sem komu og lögðu lið.
 
Jaxlamótið sigraði Davíð vallarstjóri á 18 punktum.
Völlur er opinn fyrir félagsmenn frá og með 1. maí og er hægt að skrá sig í golfbox.
Almenn opnun er síðan 7. maí.
 
Takk kærlega allir sem komu.
 
ATH: Þeir sem ekki hafa greitt greiðsluseðla í heimabanka fyrir 7. maí verða teknir úr golfbox og seðlar felldir niður. 
 
Kveðja stjórn GHG.
 
Nokkrar myndir frá vinnudeginum.
 
 

Leave a Reply