Opnunartími skála

Sumarið 2015

Frá 1. júní til 24. ágúst verður skálinn opinn sem hér segir:

Virka daga frá kl: 13:00 til 21:00, fyrir kl. 13:00 verður skálinn í umsjá vallarstarsmanna eftir þörfum.

Um helgar og á frídögum frá 09:00 til 17:00

Skáli opnar kl 07:00 á mótadögum

Golfskálinn í Gufudal er vinalegur og þar er boðið uppá léttar veitingar og golfvörur.

Póstfang í skála er: golfskali@ghg.is

Leave a Reply