Holukeppni GHG 2016

Spilað verður í 2 riðlum í Holukeppni 2016.

Leikskipulag verður með þeim hætti að allir spila við alla í hvorum riðli og sigurvegarar hvors riðils spila til úrslita.

Þeir sem lenda í öðru sæti spila um þriðja til fjórða sæti.

Sigur í hvorum leik gefur 2 stig og jafntefli gefur 1 stig.

Í úrslitum og leik um 3ja sæti er spilað 3ja holu umspil.

Menn koma sér saman um leikdaga í riðlunum og þarf þeim að vera lokið eigi síðar en 23. Júní.

Úrslitaleikirnir verða spilaðir 28. Júní.

Dregið hefur verið í tvo riðla:

  1. Riðil  skipa eftirtaldir leikmenn:

Auðunn Sigurðsson,  Ólafur Þorkelsson,  Guðmundur Erlingsson

og  Guðjón H. Auðunsson

  1. Riðil  skipa eftirtaldir leikmenn:

Erlingur Arthúrsson, Auðunn Guðjónsson, Sigmundur Guðnason og Össur Friðgeirsson

Spilað er eftir 7/8 forgjöf.

Ef að menn verða jafnir eftir 18 holur, verður umspil 3 holur (1/3 forgjöf)

(1.-3. braut). Verði enn jafnt verða spilaðar 3 holur, þangað til úrslit fást.

26 í mun á forgjöf þýðir  23 högg

25 = 22 högg

24 = 21 högg

23 = 20 högg

22 = 19 högg

21 = 18 högg

20 = 18 högg.

19 = 17 högg.

18 = 16 högg.

17 = 15 högg.

16 = 14 högg.

15 = 13 högg.

14 = 12 högg.

13 = 11 högg.

12 = 11 högg.

11 = 10 högg.

10 = 9 högg.

9 = 8 högg.

8 = 7 högg

7 = 6 högg.

6 = 5. högg.

5= 4 högg.

4 = 4 högg.

3 = 3 högg.

2 = 2 högg.

Ef að það eru einhverjar spurningar hafið þá samband við Hjört Árnason formann mótanefndar í síma 892 1884.

Leave a Reply