
Category: Mótasíða


Opna Hótel Selfoss úrslit
Úrslit í Opna Hótel Selfoss hjóna- og parakeppni voru eftirfarandi: 1. sæti: Björgvin Gestsson og Þuríður Stefánsdóttir GKG með 40 punkta. 2. sæti: Bjarni Jóhannsson og Guðný Rósa Tómasdóttir GHR Lesa meira →

Miðvikudagsmótaröðin 2017
Nú er komið að síðasta miðvikudasmótinu í sumar. Þökkum öllum sem hafa tekið þátt og hvetjum alla til að vera með á morgun 30. ágúst. – – – Fyrsta mót Lesa meira →


Úrslit í Kjörís Open
Metþáttaka var i Kjörísmótinu í ár, 56 lið tóku þátt við nokkuð erfiðar aðstæður en það var þónokkur vindur sem gerði kylfingum erfitt fyrir að ráða við hraðar flatirnar. Úrslitin Lesa meira →

Úrslit í Icelandair Golfers Open
Icelandair Golfers Open var haldið á Gufudalsvelli á frídegiverslunarmanna. Jöfn og spennandi keppni var um bæði besta skor og flesta punkta, í keppninni um besta skorið voru jafnir á pari Lesa meira →

Meistaramót 2016
Meistaramótið fer fram dagana 6. til 9. júlí. A.T.H Kylfingar þurfa að skrá sig á rástímablað í golfskála fyrir miðvikudag og fimmtudag! Leikdagar: 6.júlí Miðvikudagur- Rástímar frá kl. 15 Allir Lesa meira →

HÓTEL ÖRK MIÐNÆTURMÓT
Opna Hótel Arkar miðnæturmótið verður haldið á Gufudalsvelli föstudaginn 24. Júní. Leikið verður samkvæmt Texas Scramble fyrirkomulagi. Hámarksförgjöf fyrir karla er 24 og 28 hjá konum. Samanlögð vallarforgjöf þátttakenda er Lesa meira →

Opna Hótel Selfoss kvennamótið
Sunnudaginn 19. júní verður haldið opið kvennamót á Gufudalsvelli. Opna Hótel Selfoss kvennamótið verður punktamót með glæsilegum vinningum fyrir efstu þrjú sætin ásamt fullt af aukavinningum. Dregið verður úr skorkortum Lesa meira →