
Jaxlamót og vinnudagur
Kæri félagi. Núna næsta laugardag 27. apríl ætlum við að hafa vinnudag og halda okkar árlega Jaxlamót. Mikið verk er enn óunnið við skála og völl fyrir sumarundirbúning og því Lesa meira →
Kæri félagi. Núna næsta laugardag 27. apríl ætlum við að hafa vinnudag og halda okkar árlega Jaxlamót. Mikið verk er enn óunnið við skála og völl fyrir sumarundirbúning og því Lesa meira →
Golfklúbbur Hveragerðis gerir samstarfs samning við Sand Valley golfklúbbinn í Póllandi Golfklúbbur Hveragerðis og Sand Valley golfklúbburinn í Póllandi hafa gert með sér samning þar sem fullgildir klúbbmeðlimir í GHG, Lesa meira →
Nú fer að hefjast sumarstarfið hjá okkur í GHG. Ætlum við því að opna inn á sumarflatir nú á fimmtudaginn 18. apríl. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir og í boði Lesa meira →
Við hjá golfklúbbnum óskum eftir starfsmanni í vinnu við völlinn hjá okkur í sumar. Umsækjendur þurfa að vera 16 ára eða eldri. Allar upplýsingar um starfið gefur Steinn vallarstjóri í Lesa meira →
Kæri félagi. Ákveðið hefur verið að breyta dögum á púttmótaröð. Ætlum við að sameina æfingartímann og púttmótaröðina og er tíminn nýttur á sunnudögum klukkan 17:00 og erum við til 18:30 Lesa meira →
Kæri félagi. Þorrablót Það var gerð villa í síðasta fréttabréfi varðandi dagsetningu á þorrablótinu okkar. Þar var sagt 24. febrúar en þetta verður föstudaginn 22. febrúar. Biðjumst velvirðingar á þessu Lesa meira →
Kæri félagi. Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er um að gera að fara að koma golfárinu í gang. Fastir vetrarliðir hjá golfklúbbnum í Hveragerði eins og púttmótið Lesa meira →
Kæru golffélagar Gleðilega hátíð, gott og farsælt nýtt ár. Við minnum á hitting í golfskála á gamlársdag kl. 11 og vonandi náum við að leika 9 holur, ef ekki þá Lesa meira →
Aðalfundur 2018 Boðað er til aðalfundar Golfklúbbs Hveragerðis þriðjudaginn 11. desember 2018 kl. 20.00 í Golfskálanum Gufudal. Dagskrá aðalfundar: Skipan fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um starfsárið 2018 Ársreikningur 2018 Lesa meira →
Laugardaginn 15. september verður haldið styrktarmót sveita fyrir GHG. Spilað verður punktakeppni. Verðlaun frá Hótel Örk og Coka Cola. 1. verðlaun. Sælulykill fyrir tvo í tvær nætur á Hótel Örk Lesa meira →