Author: Erlingur Arthursson
			
        
			
        
			
        Holukeppni GHG 2015
Mótanefnd hefur ákveðið að breyta fyrirkomulagi holukeppninar af óviðráðanlegum ástæðum, nú þurfa keppendur að ákveða sjálfir hvenær þeir spila í fyrstu-,annari- og þriðjuumferð en úrslit verða spiluð þann 13. júní. Lesa meira →
Holukeppni GHG
Holukeppni GHG 2015 verður leikin á föstum leikdögum fyrri part sumars. Fyrsta umferð sem fyrirhuguð var að yrði leikin 15. og 16. maí fellur niður. Önnur umferð verður leikin 29. Lesa meira →
			
        Vinnudagur og Jaxlamót Steingríms
Vinnudagur og Jaxlamót Steingríms verður nú loksins haldið næstkomandi laugardag 9. maí. Mæting kl. 8:45, vinnutími frá 09:00- 12:30 og eftir fáum við okkur súpu og braut. 13:00 gera allir Lesa meira →
			
        Opnun Gufudalsvallar
Stefnt er að því að opna Gufudalsvöll næstkomandi sunnudag 10. maí og miðað við veðurspá gerum við í vallarnefnd ráð fyrir að opna kl. 10:00. Búið er að opna fyrir Lesa meira →
			
        
			
        Barna og unglingastarf GHG 2015
Barna og unglingastarf GHG 2015 Undirbúningur fyrir golftímabilið 2015 hófst í raun á síðustu mánuðum ársins 2014 þar sem unglinga- og afrekshópur GHG hóf æfingar í byrjun nóvember að fullum Lesa meira →
			
        
			
        Félagsfundur
Ágætir félagsmenn í GHG. Boðað er til félagsfundar þriðjudagskvöldið 5. maí kl. 20 í Golfskálanum í Gufudal. Á fundinum verður sumarstarf klúbbsins kynnt og farið yfir önnur verkefni sem stjórn Lesa meira →
