Nú er komið að opnun á vellinum fyrir alla. Við opnum fyrir rástímabókanir á miðvikudagsmorgun og völlurinn opnar þann 1. maí. Skálinn opnar þar með og eru allir hvattir til Lesa meira →
Kæri félagi Stjórn klúbbsins hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum afsláttargjald í golfhermi félagsins. Nú kostar 2.500 kr. klukkutíminn. Afsláttur virkjast þegar nafn og sími er skráð. Hvetjum alla til að nota Lesa meira →
Kæru félagar og gestir Vil byrja á því að óska ykkur til hamingju með glæsilega aðstöðu. Við getum verið mjög montin af þessu. Reglur fyrir aðstöðuna: Ganga frá kúlum og Lesa meira →