Góugleði GHG

Góugleði Golfklúbbs Hveragerðis er fyrirhuguð laugardaginn 11 mars.
Reynt verður að fara í golf á Gufudalsvelli ef veður og aðstæður leyfa.
Ef ekki er mögulegt að spila þá er varaplan að hittast í Hamarshöllinni og pútta saman.
Mæting í golf ef spilað verður á vellinum er kl 15:00
Sé ekki hægt að spila á vellinum er mæting klukkan 17:00 í Hamarshöll og púttað.

Kræsingar og kósý í golfskála á eftir.

Skráning fer fram á netfangið gelli@simnet.is (Guðmundur Erlingsson)

Leave a Reply