
Category: Fréttir
			
        Árgjöld
Kæri félagi Nú er gjaldskrá klúbbsins komin á heimasíðu. (Smelltu hér til að skoða árgjöldin). Eins og undanfarin ár, er þeim gefinn kostur sem vilja greiða árgjaldið fyrir 15. febrúar Lesa meira →
			
        Þorrablót GHG – 2023
Nú er komið að síðasta útkalli fyrir Þorrablót sem verður haldið 4. febrúar næstkomandi. Við viljum biðja alla þá sem ætla að mæta að skrá sig fyrir 31. janúar fyrir Lesa meira →
			
        Jólaglögg 2022
Jólaglögg GHG verður haldið í golfskálanum í Gufudal, laugardaginn 17. desember nk. klukkan 20-23. Hittumst öll og gerum okkur glaðan dag. Brugðið verður á leik í herminum og jólatónlist spiluð Lesa meira →
			
        Aðalfundur 2022
Boðað er til aðalfundar Golfklúbbs Hveragerðis mánudaginn 5. desember 2022. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verður haldinn í golfskálanum. Dagskrá aðalfundar: Skipan fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um starfsárið 2022 Lesa meira →
			
        Golfhermir
Kæri félagi Stjórn klúbbsins hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum afsláttargjald í golfhermi félagsins. Nú kostar 2.500 kr. klukkutíminn. Afsláttur virkjast þegar nafn og sími er skráð. Hvetjum alla til að nota Lesa meira →
			
        Framboð í stjórn og nefndir 2023
Kæru félagsmenn, vakin er athygli á því að þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að gefa kost á sér í stjórn eða nefndir félagsins, fyrir starfsárið 2023, skulu senda upplýsingar Lesa meira →
Minning um góðan vin
Góður félagi okkar, vinur og félagsmaður í GHG, Ásgeir Andrason er fallinn frá eftir stutta baráttu við erfið veikindi. Ásgeir var varamaður í stjórn GHG til nokkurra ára og var Lesa meira →
			
        Bændaglíma 2022
Bændaglíma GHG verður haldin laugardaginn 1. október 2022. Þemað í ár er Afríka og sérstök áhersla lögð á Masai Mara svæðið og Masai ættbálkinn. Mæting er kl 15:00 og verður Lesa meira →
