
FRESTUN – Jaxlamót og vinnudagur!
Frestun á Jaxlamóti og vinnudegi. Okkur þykir einstaklega leitt að þurfa að fresta vinnudeginum um viku vegna óviðráðanlegra aðstæðna og veikinda. Jaxladagurinn verður því þann 4. maí. og mæting kl. Lesa meira →
Frestun á Jaxlamóti og vinnudegi. Okkur þykir einstaklega leitt að þurfa að fresta vinnudeginum um viku vegna óviðráðanlegra aðstæðna og veikinda. Jaxladagurinn verður því þann 4. maí. og mæting kl. Lesa meira →
ú hú….nú er komið að því Kvennakvöld GHG 2024 verður haldið föstudaginn 19. apríl nk.Nú ætlum við að hrista okkur saman fyrir sumarið og hafa geggjað gaman Nefndin hvetur ykkur Lesa meira →
Kæri félagi.Er ekki kominn tími á að dusta rykið af kylfunum fyrir vorið.Laugardaginn 16. mars kl 12:00 verður Einar Lyng með kennslu á æfingasvæði í golfherminum og fer hann yfir Lesa meira →
Kæri félagi Margir hafa nýtt sér að greiða árgjaldið með afslætti. Fyrir þá sem þurfa að dreifa greiðslum ber að senda póst á ghg@ghg.is í síðasta lagi núna á sunnudag Lesa meira →
Kæri félagi Nú er gjaldskrá klúbbsins komin á heimasíðu. (Smelltu hér til að skoða árgjöldin). Eins og undanfarin ár, er þeim gefinn kostur sem vilja greiða árgjaldið fyrir 15. febrúar Lesa meira →
Kæri klúbbfélagi Enn vantar aðeins upp á skráningar á Þorrablótið svo við þurfum ekki að blása blótið af. Hvenær: Laugardagurinn 3. febrúar Húsið opnar: 18:30 Verð: 5.500 kr. Vinir og Lesa meira →
Áramótakveðja frá formanni Kæru félagar í Golfklúbbi Hveragerðis. Nú er enn eitt árið að líða og þá er ekki úr vegi að stikla á stóru og líta aðeins yfir farinn Lesa meira →
Kæri félagi Nú ætlum við að hittast í golfskálanum á gamlársdag og halda púttmót. Húsið opnar kl 11:00 og verður opið til kl 13:00. Boðið verður upp á léttar veitingar. Lesa meira →
Boðað er til aðalfundar Golfklúbbs Hveragerðis þriðjudaginn 12. desember 2023. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verður haldinn í golfskálanum.Dagskrá aðalfundar: Skipan fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um starfsárið 2023 Ársreikningur Lesa meira →