Nú má sólin koma!
Við höfum verið að standa í ýmsum framkvæmdum. Klúbburinn er búinn að fjárfesta í þrem nýjum golfbílum og eru þeir komnir á staðin og tilbúnir í útlán. Að sjálfsögðu bjóðum Lesa meira →
Við höfum verið að standa í ýmsum framkvæmdum. Klúbburinn er búinn að fjárfesta í þrem nýjum golfbílum og eru þeir komnir á staðin og tilbúnir í útlán. Að sjálfsögðu bjóðum Lesa meira →
Þann 8. júní verður haldið opið 9 holu kvennamót. Hvetjum við alla konur að koma og vera með. Ræst verður út á milli kl. 8 – 12 og eru glæsileg Lesa meira →
Þriðjudagsmótaröðin byrjaði þann 14.05 og verða eftirleiðis með sama sniði og undanfarin ár. Mótin verða 16 og 8 bestu telja. Það er ekki of seint að vera með næsta þriðjudag. Lesa meira →
Kæri félagi Við ætlum að rekja garnirnar úr Sigurði Þráinssyni um upphaf golfleiks í Hveragerði og nærsveitum frá upphafi. Sigurður bæði þekkir og er búinn að kynna sér söguna gaumgæfilega. Lesa meira →
Leiðbeiningar fyrir GSPRO – Golfhermir Hér er myndband sem sýna hvernig á að setja GSPro í gang. Leiðbeiningar fyrir Golfbox Byrjum á að smella á “Forsíðan mín” Smellum svo á Lesa meira →
Frestun á Jaxlamóti og vinnudegi. Okkur þykir einstaklega leitt að þurfa að fresta vinnudeginum um viku vegna óviðráðanlegra aðstæðna og veikinda. Jaxladagurinn verður því þann 4. maí. og mæting kl. Lesa meira →
ú hú….nú er komið að því Kvennakvöld GHG 2024 verður haldið föstudaginn 19. apríl nk.Nú ætlum við að hrista okkur saman fyrir sumarið og hafa geggjað gaman Nefndin hvetur ykkur Lesa meira →
Kæri félagi.Er ekki kominn tími á að dusta rykið af kylfunum fyrir vorið.Laugardaginn 16. mars kl 12:00 verður Einar Lyng með kennslu á æfingasvæði í golfherminum og fer hann yfir Lesa meira →
Kæri félagi Margir hafa nýtt sér að greiða árgjaldið með afslætti. Fyrir þá sem þurfa að dreifa greiðslum ber að senda póst á ghg@ghg.is í síðasta lagi núna á sunnudag Lesa meira →
Kæri félagi Nú er gjaldskrá klúbbsins komin á heimasíðu. (Smelltu hér til að skoða árgjöldin). Eins og undanfarin ár, er þeim gefinn kostur sem vilja greiða árgjaldið fyrir 15. febrúar Lesa meira →
