Árgjöld 2026

 

  Aldur Árgjald fyrir 2026 frá 16. febrúar Verð ef greitt er fyrir 15 feb 2026.
*Árgjald 30-66 ára 105.000 kr. 97.000kr
Árgjald 67+ 60.500 kr. 56.000kr
Hjónagjald   165.500 kr. 153.000kr
Öryrkjar   60.500 kr. 56.000kr
Árgjald 19 – 29 ára 60.500 kr. 56.000kr
**Unglingar 16 – 18 ára 7.600 kr. 7000kr
**Unglingar 13 – 15 ára Frítt Frítt
  12 ára og yngri Frítt Frítt
Aukaaðild Aðalklúbbur annar 60.500 kr. 56.000kr

* Nýliðar (54 í forgjöf við skráningu) fá 50% afslátt af árgjaldi (30-66) á fyrsta ári og miðað er við að einstaklingur hafi ekki verið skráður félagi í golfklúbb áður og eru með lögheimili í póstnúmerum 800 – 825. Eingöngu er um þetta gjald að ræða ekki afsláttargjöld. Aldursmörk miða við hvaða aldri félagsmaður nær á almanaksárinu. Innifalið eru nýliðalfingar í 2 ár sem eru í júní og júlí, 4 æfingar aðra hverja viku undir handleiðslu PGA golfkennara. 
Félagar í GHG geta boðið með sér einum gesti þegar þeir spila gegn 50% afslætti af fullu vallargjaldi.

** Börn og unglingar sem fá frítt árgjald hjá GHG þurfa að hafa fasta búsetu í Hvergarði, Ölfuss eða þar sem foreldrar eru fullgreiðandi meðlimir í GHG.

Um er að ræða 8% hækkun árgjalda frá árinu 2025 

Árgjöld árið 2025