Kæru félagsmenn,
Boðað er til aðalfundar Golfklúbbs Hveragerðis þriðjudaginn 9. desember 2025. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verður haldinn í golfskálanum.
Dagskrá aðalfundar:
- Skipan fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar um starfsárið 2025
- Ársreikningur 2025
- Félagsgjöld 2026
- Fjárhagsáætlun 2026
- Lagabreytingar
- Kosningar
- Kosning formanns til eins árs
- Kosning þriggja stjórnarmanna til tveggja ára
- Kosning þriggja varamanna í stjórn til eins árs
- Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs og eins til vara
- Viðurkenningar til félagsmanna
- Önnur mál
Hægt er að skoða ársreikninginn 2025 með því að smella hér.
Tillaga að lagabreytingu við lög GHG
Kveðja frá GHG.
