Aðalfundur 2025

Kæru félagsmenn,

Boðað er til aðalfundar Golfklúbbs Hveragerðis þriðjudaginn 9. desember 2025.  Fundurinn hefst kl. 20:00 og verður haldinn í golfskálanum.
Dagskrá aðalfundar:

  1. Skipan fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar um starfsárið 2025
  3. Ársreikningur 2025
  4. Félagsgjöld 2026
  5. Fjárhagsáætlun 2026
  6. Lagabreytingar
  7. Kosningar
    • Kosning formanns til eins árs
    • Kosning þriggja stjórnarmanna til tveggja ára
    • Kosning þriggja varamanna í stjórn til eins árs
    • Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs og eins til vara
  8. Viðurkenningar til félagsmanna
  9. Önnur mál

Hægt er að skoða ársreikninginn 2025 með því að smella hér.

Tillaga að lagabreytingu við lög GHG

Kveðja frá GHG.

Leave a Reply