
Category: Fréttir


Aðalfundur 2024
Hér er hægt að skoða bæði ársreikning og aðalfundargerðina. Boðað er til aðalfundar Golfklúbbs Hveragerðis fimmtudaginn 12. desember 2024. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verður haldinn í golfskálanum.Dagskrá aðalfundar: Lesa meira →

Minning um góðan vin
Fallinn er frá góður félagi okkar í Golfklúbbi Hveragerðis, Hjörtur Lárus Harðarson. Hjörtur hefur verið félagi í GHG frá árinu 2018 er hann var þá nýfluttur í Hveragerði. Hjörtur þekkti Lesa meira →

Bændaglíma 2024
Kæri félagi. Nú er góð veðurspá framundan og ætlum við að halda Bændaglímu næstkomandi laugardag ef næg þátttaka fæst. Endilega að skrá sig sem fyrst í golfbox þeir Lesa meira →

Ljósaboltamót fyrir félagsmenn
Verður haldið 27. september kl 17:40 Verð 2.000 kr Innifalið er súpa og einn ljósabolti. Þetta er til gamans gert og um að gera að hafa höfuðljós meðferðis Lesa meira →

Minning um góðan vin
Fallinn er frá kær félagi í Golfklúbbi Hveragerðis, Jón Hafsteinn Eggertsson. Jón var einn af stofnfélögum klúbbsins og einn af máttarstólpunum í félagsstarfinu og þegar taka þurfti til hendinni við Lesa meira →
Sumarnámskeið
2024 18. – 21. Júní. Verð 6.00024. – 28. Júní. Verð 7.000Klukkan 9:30 – 12:00Aldur: 7-16 ára. Skiptist upp eftir aldri. Gott að koma með nesti og klædd eftir veðri. Lesa meira →
Sumarnámskeið 2024
18. – 21. Júní. Verð 6.00024. – 28. Júní. Verð 7.000Klukkan 9:30 – 12:00Aldur: 7-16 ára. Skiptist upp eftir aldri.Gott að koma með nesti og klædd eftir veðri. Það má Lesa meira →

Kæri félagi.
Það kom loks smá sumar og er helgin búin að vera mjög góð. Opna Cutter & Buck fór mjög vel fram og var mæting góð miðað við mjög erfiðar veðuraðstæður. Lesa meira →

Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga
18. – 21. Júní. Verð 6.000 24. – 28. Júní. Verð 7.000 Klukkan 9:30 – 12:00 Aldur: 7-16 ára. Skiptist upp eftir aldri. Gott að koma með nesti og klædd Lesa meira →