Category: Fréttir
Fréttir af aðalfundi 2025
Hér má finna finna bæði aðalfundargerðina og ársreikninginn. Aðalfundur GHG 2025 var haldinn 9. Desember í golfskálanum Gufudal. Fundurinn var settur kl. 20:00 af varaformanni, Þórhalli Einissyni, sem bauð félagsmenn Lesa meira →
Aðalfundur 2025
Kæru félagsmenn, Boðað er til aðalfundar Golfklúbbs Hveragerðis þriðjudaginn 9. desember 2025. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verður haldinn í golfskálanum.Dagskrá aðalfundar: Skipan fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um starfsárið Lesa meira →
Úrslit í Opna TA-Sport mótinu
Opna TA-Sport mótið fór fram í dag við erfiðar aðstæður og úrslit urðu eftirfarandi: Kvennaflokkur: 1. sæti Elísabet Valdimarsdóttir 19 punktar 2. sæti Martha Óskarsdóttir 18 punktar (betri Lesa meira →
Opna Heilsumótið úrslit
Opna Heilsumótið úrslit: 1. Sæti : Gústaf Orri Bjarkason / Anna Jódís Sigurbergsdóttir 65 högg (betri á seinni) 2. Sæti: Pétur Bergvin Friðriksson / Ívar Örn Magnússon 65 högg 3. Lesa meira →
Reglur um búnað leikmanna á golfvellinum
Reglur um búnað leikmanna á golfvellinum Við viljum minna á að hver leikmaður ber sjálfur ábyrgð á að vera með eigin golfbúnað. Það er skilyrði fyrir þátttöku á vellinum að Lesa meira →
Sumarnámskeið 2025
16. – 20. Júní. Verð 7.00023. – 27. Júní. Verð 8.000Klukkan 9:30 – 12:00Aldur: 7-16 ára. Skiptist upp eftir aldri.Gott að koma með nesti og klædd eftir veðri. Kennarar: Einar Lesa meira →
Opnun vallar og námskeið
Nú er komið að opnun á vellinum fyrir alla. Við opnum fyrir rástímabókanir á miðvikudagsmorgun og völlurinn opnar þann 1. maí. Skálinn opnar þar með og eru allir hvattir til Lesa meira →
Vinnudagur – Jaxlamót
Jaxlamót og vinnudagur laugardaginn 26. apríl. Við stefnum að því að hittast klukkan 10:00 og vinna að þeim verkefnum sem verða af öllum toga í ca 3 tíma. Fáum okkur Lesa meira →

