Vinavellir 2025

Vinavallarsamningar eru við 17 klúbba sem veita félögum 50% afslátt af skemmtilegum golfvöllum. 5 vellir eru með sér verð, hjá GOS greiðum við 2.500 kr. og hjá GÞ 3.500 kr. Dalbúi er 5.000 kr. og á Hellu er greitt 5.000 kr. Vestmannaeyjar 5.000 kr. virkir dagar.
GM: Til að spila hjá GM þarf að senda tölvupóst til ghg@ghg.is. 50% afsláttur af flatargjaldi og hægt að forbóka fimm daga nema milli 15 og 18 og þá innan tveggja sólahringa á þeim tíma.

ATH að hjá GHG er greitt fullt verð fyrir frátekna rástíma fram í tímann. Vinavalla afslættir gilda bara um almenna rástímabókanir og lausa tíma tveim sólahringum áður. Aðrir klúbbar hafa sínar reglur og þarf að kynna sér þær áður en bókað er. Vinaverð miðað við 9 eða 18 holur er 3.700 kr. þar sem um gagnkvæman 50% afslátt er að ræða. 

GKG – GM – GR – GO – GK – Nesklúbburinn – vinavallasamningur gildir bara á virkum dögum.

Allir fyrirfram bókaðir rástímar eru greiddir á fullu verði – ekki gilda neinir GSÍ, afslátta- eða fyrirtækjasamningar við þannig bókanir.

Ábendingar vel þegnar.

GSS
Golfklúbbur Grindavíkur
4.500 kr. alla daga
9 eða 18 holur


Golfklúbbur Vestmannaeyja
5.000 kr. virkir dagar
18 holur

Golfklúbbur Suðurnesja
3.700 kr. alla daga
9 eða 18 holur
vinaklubbur
Golfklúbburinn Leynir
3.700 alla daga
9 eða 18 holur
golf thorlakshofn
Golfklúbbur Þorlákshafnar
3.500 kr. alla dagar
9 eða 18 holur
GSS
Golfklúbbur Skagafjarðar
3.700 kr. alla daga
9 eða 18 holur

Golfklúbbur Borgarnes
3.700 kr. alla daga
9 eða 18 holur
vinaklubbur
Golfklúbbur Ísafjarðar
3.700 kr. alla daga
9 eða 18 holur
vinaklubbur
Golfklúbburinn Mostri
3.700 kr. alla daga
9 eða 18 holur

vinaklubbur
Golfklúbburinn Vík
3.700 kr. alla daga
9 eða 18 holur

vinaklubbur
Golfklúbbur Húsavíkur
3.700 kr. alla daga
9 eða 18 holur
 


Vestarr Grundafirði
3.700 kr alla daga
9 eða 18 holur

vinaklubburGolfklúbbur Öndverðarnes
3.700 kr. alla daga
9 eða 18 holur

vinaklubbur
Golfklúbbur Selfoss
2.500 kr. alla daga
9 eða 18 holur

 

OsGolfklúbbur Ós
3.700 kr. alla daga
9 eða 18 holur

vinaklubburGolfklúbburinn Dalbúi
3.700 kr. alla daga
9 eða 18 holur

vinaklubburGolfklúbburinn Hellu
5.000 kr. alla daga
9 eða 18 holur