Opna TA-Sport mótið fór fram í dag við erfiðar aðstæður og úrslit urðu eftirfarandi:
Kvennaflokkur:
1. sæti Elísabet Valdimarsdóttir 19 punktar
2. sæti Martha Óskarsdóttir 18 punktar (betri á síðustu 6)
3. sæti Gunnhildur L Sigurðardóttir 18 punktar
Karlaflokkur:
1. sæti Jóhann Ingibergsson 18 punktar
2. sæti Dofri Þórðarson 17 punktar (betri á síðustu 6)
3. sæti Þorsteinn Jónsson 17 punktar
Nándarverðlaun:
7 hola Gunnhildur L Sigurðardóttir 137cm
9 hola Martha Óskarsdóttir 296cm
Við þökkum kylfingum fyrir komuna og TA-Sport fyrir stuðninginn, vinninga má vitja í golfskála eftir helgina á opnunartíma.
Mótanefnd GHG