Leiðbeiningar fyrir GSPRO – Golfhermir

Hér er myndband sem sýna hvernig á að setja GSPro í gang.

Leiðbeiningar fyrir Golfbox

Byrjum á að smella á “Forsíðan mín” Smellum svo á “Stillingar” Hér er hægt að velja um mismunandi stillingar hvernig þú vilt fá skilaboðin til þín. Muna að smella á uppfæra þegar búið er að velja. Viðbót: Til að þurfa ekki endalaust að muna lykilorð er hægt að velja að skrá sig inn með fingra- eða andlitsskanna.