Meistaramót GHG fór fram dagana 7.-10. júlí við þokkalegar aðstæður.Þátttaka var ágæt en 40 kylfingar tóku þátt í mótinu í nokkrum flokkum kvenna og karla. Fannar Ingi Steingrímsson varð klúbbmeistari Lesa meira →
Kæri félagi. Nú fer að vora og völlurinn kemur hratt til. Ætlum við eins og alltaf að halda vinnudag bæði inni og úti þann 24. apríl og í kjölfarið halda Lesa meira →