Gjaldskrá 2021

ATH að hjá GHG er greitt fullt verð fyrir frátekna rástíma fram í tímann. Vinavalla afslættir gilda bara um almenna rástímabókanir og lausa tíma tveim sólahringum áður.
Allir fyrirfram bókaðir rástímar eru greiddir á fullu verði – ekki gilda neinir  GSÍ, afslátta- eða fyrirtækjasamningar við þannig bókanir.


Flatargjald 

19 ára og eldri ………………………… 9 Holur……………………  3.700
19 ára og eldri ……………………….. 18 holur……………………. 5.600
Afsláttargjald hjóna …………………. 9 holur   ………………….. 6.400
Afsláttargjald hjóna ………………… 18 holur……………………. 8.600

Flatargjald virka daga fyrir kl. 14:00

19 ára og eldri ………………………… 9 holur…………………….. 2.900
19 ára og eldri ……………………….. 18 holur……………………. 4.200
Afsláttargjald hjóna ………………… 9 holur…………………….. 5.600
Afsláttargjald hjóna ………………… 18 holur…………………… 6.900

Börn og unglingar flatargjald

16-18 ára ……………………………… 9 holur…………………….. 1.800
flatargjald 16-18 ára ……………… 18 holur……………………. 2.700
flatargjald 13-15 ára ……………… 9 holur………………………… 900
flatargjald 13-15 ára …………….. 18 holur…………………….. 1.300
flatargjald 12 ára og yngri …………………………… Frítt í fylgd með fullorðnum

Annað

Sumarkort einstaklinga ………………………………………… 50.000
Sumarkort fyrirtækja ……………………………………………. 63.900
Golfbíll ………………………….. 9 holur…………………………. 3.700
Golfbíll …………………………. 18 holur……………………….. 5.600
Golfsett með kerru ……………………………………………….. 3.100
Golfkerra ……………………………………………………………… 1.300
Afsláttarkort 5 x 9 holur ……………………………………….. 15.000
Afsláttarkort 5 x 18 holur ……………………………………… 22.450
Geymsla á golfbíl, árgjald ……………..………………………… 37.000
Leiga á skápum……………………………………………………………7.600